Steindir

Beschreibung

Jarðfræði (4. Kafli - Steindir) Mindmap am Steindir, erstellt von bjarturob am 21/03/2014.
bjarturob
Mindmap von bjarturob, aktualisiert more than 1 year ago
bjarturob
Erstellt von bjarturob vor etwa 10 Jahre
28
0

Zusammenfassung der Ressource

Steindir

Anmerkungen:

  • Steind er: 1) kristallað frumefni eða efnasamband 2) finnst sjálfstætt í náttúrunni 3) er ólífrænt
  1. Holufyllingar

    Anmerkungen:

    • - Steindir sem hafa fallið hafa út í vatni og sest fyrir í sprungum og öðru holrými -Berg þar sem loftbólur hafa fyllt holufyllingum kallast Möndluberg - Gerð holufyllingar fer eftir 1. Hitastigi 2. Uppleystum frumsteindum
    1. Kvarssteindir
      1. Kvars

        Anmerkungen:

        • Harka:7 - litur margbreytilegur - gljái: gler og matt - algeng holufylling við megineldstöðvar - bæði frumsteind og holufylling
        1. Bergkristall
          1. Reykkvars
            1. Ametyst
              1. Kalsedón
                1. Onyx
                  1. Agat
                    1. Eldtinna
                      1. Jaspis
                      2. Ópall
                        1. Hverahrúður
                          1. Viðarsteinn
                        2. Karbónöt
                          1. Kalsít
                            1. Silfurberg
                              1. Sykruberg
                              2. Argónít
                              3. Málmsteindir
                                1. Mýrarrauði
                                  1. Hematít
                                    1. Brennisteinskís- glópagull
                                    2. Zeólítar
                                      1. Skólesít
                                      2. Leirsteindir
                                        1. Klórít
                                        2. Háhitasteindir
                                          1. Epidót
                                        3. Frumsteindir
                                          1. Sílíköt
                                            1. Feldspat
                                              1. Ortóklas
                                                1. Plagíóklas
                                                2. Glimmer
                                                  1. Bíótít
                                                    1. Múskóvít
                                                    2. Pýroxen
                                                      1. Ólivín
                                                        1. Kvars
                                                        2. Oxíð
                                                          1. Seguljárnsteinn
                                                        3. Ytri einkenni
                                                          1. Lögun/kristalgerð
                                                            1. Kleyfni
                                                              1. Litur
                                                                1. Gljái
                                                                  1. Harka
                                                                    1. Eðlismassa
                                                                    2. Frumsteindir í
                                                                      1. Basísku bergi
                                                                        1. Ólivín
                                                                          1. Pýroxen
                                                                            1. Seguljárnsteinn
                                                                              1. Plagíóklas
                                                                              2. Súru bergi
                                                                                1. Glimmer
                                                                                  1. Plagíóklas
                                                                                    1. Kvars
                                                                                      1. Ortóklas
                                                                                    Zusammenfassung anzeigen Zusammenfassung ausblenden

                                                                                    ähnlicher Inhalt

                                                                                    Hugtök og skýringar
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Bergtegundir
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Eldstöðvar á Íslandi
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Höggun
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Veðrun, rof og laus jarðlög
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Englisch Vokabeln (allgemein)
                                                                                    lucas.kok
                                                                                    Was darf mit ins Flugzeug?
                                                                                    B G
                                                                                    DELF B1/B2 Vocabulaire 1/...
                                                                                    Chiara Braun
                                                                                    Biwi 2.3 - Frau Vogel | Kommunikation und Interaktion
                                                                                    Madeleine Krier
                                                                                    GESKO A JOUR WS18/19
                                                                                    anna Meyer