Sálfræði - Vinnulag í háskólanámi

Description

Sjálfspróf í heimildaleit, helst stílað á nema í aðferðafræði- eða vinnulagsnámskeiði á fyrsta ári grunnnáms í háskóla.
hafdisdh
Quiz by hafdisdh, updated more than 1 year ago
hafdisdh
Created by hafdisdh over 8 years ago
21
0

Resource summary

Question 1

Question
Merktu við eina eða fleiri staðhæfingu um ritrýni sem er EKKI rétt.
Answer
  • Ritrýnar eru sérfræðingar á sama sviði og höfundur tímaritsgreinar
  • Ritrýni er gæðaferli sérfræðitímarita
  • Grein gæti verið hafnað í sérfræðitímarit bara af því hún er leiðinleg
  • Ritrýni er launuð vinna
  • Peer-reviewed merkir ritrýni á ensku

Question 2

Question
Þegar sérfræði-tímarit eru sögð "ritrýnd" merkir það að allt efni í tímaritinu er ritrýnt.
Answer
  • True
  • False

Question 3

Question
Hvað af eftirfarandi staðhæfingum um Google Scholar eru réttar?
Answer
  • Google Scholar getur ekki gefið tengingu í fullan texta heimildar
  • Google Scholar leitar öðruvísi en Google
  • Google Scholar gefur tengingar inn í gagnasöfn sem HR er áskrifandi að
  • Google Scholar getur ekki leitað að fræðilegum heimildum á íslensku
  • Google Scholar getur sýnt manni hvernig á að vitna í heimildina skv. viðurkenndum heimildaskráningarstöðlum

Question 4

Question
Hvað merkir linkurinn "Til | Available@RU.is" á Google Scholar?
Answer
  • Að hægt er að fá viðkomandi heimild í tölvupósti frá ru.is
  • Að hægt er að fá aðgang að heimildinni í gegnum gagnasöfn sem HR er áskrifandi að

Question 5

Question
Hakaðu við allt sem gæti gert leitir í gagnasöfnum markvissari
Answer
  • Ef hugtak er meira en eitt orð (t.d. business management) - setja þá gæsalappir utan um hugtakið
  • Leita með einu leitarorði og halda sig við það leitarorð
  • Nota Boolean orð AND OR NOT til að setja saman leitarstrengi
  • Nota íslensk leitarorð eingöngu

Question 6

Question
Leitir.is er bókasafnskerfi
Answer
  • True
  • False

Question 7

Question
Hvað af eftirfarandi gagnasöfnum hefur mest af efni í fullum texta á sviði sálfræði?
Answer
  • Web of Science
  • Science Direct
  • PsycARTICLES
  • ProQuest

Question 8

Question
Springer Reference er gott að nota til að [blank_start]....[blank_end]
Answer
  • finna tölfræði um geðraskanir
  • finna ritrýndar tímaritsgreinar
  • skilgreina hugtök í sálfræði
  • liggja með úti í sólbaði

Question 9

Question
Hvers konar heimild er þetta?
Answer
  • Grein í fræðilegu tímariti
  • Fræðibók
  • Skýrsla

Question 10

Question
Hvers konar heimild er þetta?
Answer
  • Bókarkafli
  • Skýrsla á vef opinberrar stofnunar
  • Grein í vísindatímariti
  • Vefsíða opinberrar stofnunar

Question 11

Question
Hvaða tegund af heimild er þetta?
Answer
  • Skýrsla á vef opinberrar stofnunar
  • Vefur opinberrar stofnunar
  • Blogg opinberrar stofnunar
Show full summary Hide full summary

Similar

Geometry Theorems
PatrickNoonan
Causes of the Cold War Quiz
Fro Ninja
Criminal Law
jesusreyes88
HSC Economics
lydia le
Lord of the Flies Quotes
sstead98
Biology 2b - Enzymes and Genetics
Evangeline Taylor
FCE Practice Fill In The Blank
Christine Sang
Latin Literature Exam Techniques
mouldybiscuit
Conocimiento General de Aeronaves
Adriana Forero
What You Can Do Using GoConqr
Micheal Heffernan
1PR101 2.test - Část 20.
Nikola Truong