Mannvistarlandfræði

Description

Mind Map on Mannvistarlandfræði, created by Anita Axelsdottir on 18/11/2014.
Anita Axelsdottir
Mind Map by Anita Axelsdottir, updated more than 1 year ago
Anita Axelsdottir
Created by Anita Axelsdottir over 9 years ago
213
0

Resource summary

Mannvistarlandfræði
  1. Mismunandi sjónarhorn á hinu staðræna og hnattbundna (LOCAL/GLOBAL
    1. Mósaík+Kerfi+Net
      1. Hver eru tengsl aukinnar efnahagslegrar tvískiptingar í vestrænum borgum og hnattrænna breytinga á atvinnulífi og framleiðsluferli.
      2. Þjóðernishyggja (ETHIC/CIVIC)
        1. Borgaraleg
          1. Eþnísk
          2. Sjálfbær þróun
            1. Póst-Kólíníalismi
              1. Póst-Módernismi
                1. Diaspora/Dreifþjóð

                  Annotations:

                  •     Orðabókar skilgreiningin á diaspora er “dreifing frá”, hér er þá átt við frá upprunalegu heimalandi. Þessi skilgreining fellur vel að lýsingum bilblíunnar af því hvernig þjóð gyðinga dreifðist um.  Í dag hefur hugtakið dreifþjóð miklu víðari merkingu.   Hugtakið dreifþjóð er flókið og breytilegt. Hér er átt við nýjar gerðir þjóðernis sem myndast við blöndun menningarþátta frá ólíkum stöðum. Dreifþjóð er hópur fólks sem dreifist yfir landfræðileg mörk (landamæri) en er tengt í gegnum sambönd við staði sem eru ímyndaðir sem ’heima’.  Þetta á bæði staður uppruna og dvalarstaður (þar sem viðkomandi býr). Hugmyndin um marga staði sem ’heima’ brýtur upp hugmyndir um fast samband ákveðins staðar og ákveðinnar menningar. Oft á tíðum er litið svo á að dreifþjóð hafi uppruna á einhverjum ákveðnum stað, betra er að líta á hvernig dreifþjóð skapast við blöndun mismunandi menningaráhrifa. Landfræði dreifþjóða snýst um flæði og tengingar á milli staða, netverk sem tengja rými hins staðbundna og hnattræna. Dreifþjóðamenning skapast svo við samþættingu (integration) menningar upprunalandsins við menningu nýja landsins. Við blöndun (syncretic) þessara mismunandi menningaráhrif skapast einhvað alveg nýtt, ný dreifþjóðamenning.   Dreifþjóðir sem skapast hafa vegna þvingaðra flutninga (fórnarlamba dreifþjóð): Afríska dreifþjóðin: Vegna þrælaflutninga til Karabíahafsins, Norður- og Suður-Ameríku. Tengir saman blökkumenn í Bandaríkjunum, Karabíu-eyjunum, breska blökkumenn og fólk í Afríku.   Dreifþjóðir nútímans: Með hnattvæðingu búferlaflutninga hefur fólk frá mismunandi löndum dreifst út um allan heim. Flutningar fólks frá Rómönsku-Ameríku til Bandaríkjanna gott dæmi.     
                  1. Vöruvæðing
                    1. Benedict Anderson & Ímyndað nándarsamfélag
                      1. Nútímavæðing sem framför/skapandi eyðilegging
                        1. Gerið grein fyrir mismunandi sýn á stöðu rannsakanda í vissustefnu (positivism) og póstmodernisma
                          1. helstu áherslur póstmódernisma, sem hugmyndastefnu í samfélagsvísindum
                            1. Í póstmódernískum straumum í samfélagsvísindum er vald og ímyndasköpun algeng viðfangsefni. Ræðið hvernig vald endurspeglast annars vegar í ímyndum frá nýlendutímanum og hins vegar í málverkum og ljósmyndum frá breskum sveitum.
                              1. Gagnrýni á fjöldaferðamennsku út frá póstmódernísku sjónarhorni
                            Show full summary Hide full summary

                            Similar

                            I'm the king of the castle
                            archita.kmr
                            A2 Philosophy and Ethics: Ethical Theory
                            Adam Cook
                            Rights and Responsibilities Flashcards - Edexcel GCSE Religious Studies Unit 8
                            nicolalennon12
                            Mind Maps with GoConqr
                            Elysa Din
                            Physics P1
                            themomentisover
                            Art & Design in Context
                            Chloe Scott
                            Biology B2.1 Cells, tissues and organs
                            Corey Meehan
                            Fate in "Romeo and Juliet"
                            Arianna Weaving
                            Gatsby notes on symbolism and themes
                            Maria-Rodriguez
                            PSBD TEST 1
                            Mwebaze Green