1. vísa

Description

það sem kveld-úlfur samdi
rakelarnarsdotti
Mind Map by rakelarnarsdotti, updated more than 1 year ago
rakelarnarsdotti
Created by rakelarnarsdotti about 10 years ago
15
0

Resource summary

1. vísa

Annotations:

  • Nú frá ég Þórólf fóru un lok norður í eyju; norn erum grimm; Þundur kaus þremja skyndi til snimma.  Þung fangvina Þórs létumk brugðið að ganga að þingi málm-Gnáar; skjótt munat hefnt þótt hugur hvettimk.     
  1. Kenningar
    1. Þremja skyndi
      1. þremja = eggjar
        1. skyndi = sá sem hreyfir ehv hratt
          1. sá sem eggjar hratt
            1. Hermaður
          2. fangvina Þórs
            1. fangvina = sú vinkona sem maður hefur í fanginu
              1. Sú sem Þór barðist við
                1. ellin
              2. þing málm-Gnáar
                1. þing = samkoma
                  1. Málm-Gná = valkyrja
                    1. samkoma = valkyrja
                      1. orrusta
                  2. Samantekt
                    1. Nú frá ég Þórólf fóru un lok norður í eyju; norn erum grimm; Þundur kaus þremja skyndi til snimma.
                      1. Þung fangvina Þórs létumk brugðið að ganga að þingi málm-Gnáar; skjótt munat hefnt þótt hugur hvettimk.
                      2. Torskilin orð
                        1. frá = frétta
                          1. Þundr = Óðinn
                            1. fóru un lok = dó
                              1. létumk brugðið = lét mér mistakast
                              2. endursögn
                                1. Nú frétti ég að Þórólfur hefur fallið norður í eyju. Örlaganornin er mér grimm. Óðinn kaus hermanninn of snemma. Erfið elli hefur svipt mig kröftum til að heyja orrustu. Hefndum mun ekki brátt verða komið fram þótt ég hafi löngun til.
                                Show full summary Hide full summary

                                Similar

                                GCSE French Edexcel High Frequency Verbs: First Set
                                alecmorley2013
                                CHEMISTRY C1 7
                                x_clairey_x
                                Frankenstein by Mary Shelley
                                nina.stuer14
                                A2 Ethics - Virtue Ethics
                                Heloise Tudor
                                AS Psychology Unit 1 - Memory
                                Asterisked
                                Key Biology Definitions/Terms
                                jane zulu
                                Health and Social Care
                                Kelsey Phillips
                                The Nervous System and Hormones (Part 1)
                                Naomi Science
                                Two years and no baby
                                Zahra Habeeb
                                3MA114 Management_test 1/2
                                Jakub Beyr