Aristóteles

Description

Aristóteles var meistari
Erla Mist Magnús
Mind Map by Erla Mist Magnús, updated more than 1 year ago
Erla Mist Magnús
Created by Erla Mist Magnús almost 9 years ago
87
0

Resource summary

Aristóteles
  1. Fjallaði um m.a. um rökfræði, eðlisfræði, sálarfræði, grasafræði, dýrafræði, stjörnufræði, sögu, hagspeki, stjórnspeki, siðfræði og fagurfræði
    1. Rökhendur
      1. Fjögur form
        1. A Öll F eru U (t.d allir í 3.C eru strákar)
          1. Ekkert F eru U (Enginn í 3.C er strákur)
            1. Sum F eru U (sumir nemendur eru strákar
              1. Sum F eru ekki U (Sumir í 3. C eru ekki strákar)
              2. Dæmi: Allir menn (B) eru dauðlegir (A), Allir Grikkir (C) eru menn (B), Allir Grikkir (C) eru dauðlegir (A)
            2. Stofnaði skóla í Aþenu, Lýkeion
              1. Hinir almennu eiginleikar hlutanna eru ekki frummyndir í frummyndaheimi, heldur form sem hinir einstöku hlutir bera í sér. Form hests eru eiginleikar hestsins og ekki til út af fyrir sig og utan við náttúruna sjálfa
                1. Æðsta stig veruleikans er það sem við skynjum með skynfærunum; náttúran er hinn eiginlegi heimur.
                  1. Uppspretta þekkingarinnar er skynreynsla. Ekkert er til í vitund okkar sem ekki er komið þangað fyrir tilstilli skilningarvitanna.
                2. Leið þekkingarinnar; ferli frá þekkingu á hinu einstaka til þekkingar á hinu almenna.
                  1. Við skynjum einstaka hluti með skilningarvitunum.
                    1. Við sértökum hið almenna eðli hlutarins frá tilfallandi eiginleikum hans.
                      1. Við tökum eðliseiginleikana saman í skilgreiningu
                    2. Almenna þekkingu má setja inn í rökfræðileg gild ályktunarmynstur: Álykt frá hinu almenna til hins einstaka.
                    3. Einstakir hlutir mynda einingu forms og efnis. Í efninu býr alltaf möguleiki til að öðlast ákveðið form. Efnið leitast við að gera möguleikan að veruleika. Allar breytingar í náttúrunni eru ummyndun efnis frá möguleika til veruleika.
                      1. Fjórar orsakir Aristótelesar
                        1. 1. Efnisorsök: Hráefnið sem verður til eða breytist
                          1. 2. Áhrifs- eða gerendaorsök: Hreyfiaflið sem knýr atburiðinn áfram
                            1. 3. Formsorsök: Það form sem hin endanlega afurð tekur á sig.
                              1. 4. Tilgangsorsök: Tilgangurinn með fyrirbærinu. Teglan um markgengi sem er einkenni alls heimsins.
                            2. Sál: Lífsandi eða lífsafl: það sem gerir lifandi veru lifandi.
                              1. Sálrænir eiginleikar
                                1. Jurtir: Næring, vöxtur, æxlun
                                  1. Dýr: Næring, vöxtur, æxlun, hreyfing, skynjun (hvatir, ímyndun, minni)
                                    1. Menn: Næring, vöxtur, æxlun, hreyfing, skynjun (hvatir, ímyndun, minni), skynsemi, hugsun.
                                      1. Skynsemi er form mannsins. Allir hinir dýrslegu eiginleikar mannsins eru gegnsýrðir skynsemi.
                                      2. Stigveldi alheimsins: Hrein virkni án nokkurrar óvirkjaðrar hæfni: Óhreyfanlegur furmhreyfill þ.e. Guð, ..., Maðurinn, ..., ..., dýr, ..., jurtir, ..., dauðir hlutir, ..., ..., Hrein hæfni, hreinn möguleiki, hreint efni.
                                    2. Þrískipting þekkingar
                                      1. Þeoría
                                        1. Fræðileg þekking eða vísindi. Rannsaka það sem er til. Skiptist í þrjár greinar: Náttúrufræði, stærðfræði og frumspeki.
                                        2. Poiesis
                                          1. Tæknileg þekking eða vísindi. Stefna að framleiðslu og sköpun hluta
                                          2. Praxis
                                            1. Siðferðileg þekking eða siðvísindi. Stefna að réttri breytni.
                                            2. Þroski felst í því að rækta mannlega eiginleika sína, að nýta möguleika sína til fullnustu. Þá fylgir lífshamingja í kjölfarið
                                              1. Útúrdúr: ,,En enginn kann að mæla frumleik í hugsun, gövgi tilfinninga né siðferðisþrek" -Sigurður Nordal
                                            3. Siðfræðin
                                              1. Maðurinn fæðist án vitundar en getur öðlast hana vegna tungumáls og skynsemi í félagslegri samveru.
                                                1. Maðurinn er zoon politikon: Vera sem býr í pólis eða félagsvera.
                                                  1. Án samfélags er maðurinn annað hvort villt dýr eða guð
                                                  2. Dyggð
                                                    1. Það sem hver hlutur hefur til síns ágætis
                                                      1. Siðferðilegar dyggðir lærast af venjum og siðum
                                                        1. Í uppeldinu verður að laga þær að hæfileikum og reynslu einstaklingsins
                                                        2. Ekki forskriftir eða siðaboð: Tileinkun einstaklingsins á siðferðilegum dyggðum er bæði aðlögun að umhverfi og persónulegur þroski.
                                                          1. Hinn gullni meðalvegur: Dyggð er meðalhófið milli tveggja lasta, sem báðir eru öfgar. Ofgnótt annars vegar, skortur hins vegar.
                                                        3. Þrú heppileg stjórnarform
                                                          1. Konungsveldi/monarki => getur hningnað => harðstjórn/tyranni
                                                            1. Aðalsveldi/aristokrati => getur hnignað => fámennisveldi
                                                              1. Lýðræði/demokrati => getur hnignað => skrílræði/oklokrati
                                                              2. Fagurfræði
                                                                1. 1. Að skapa gagnlega hluti t.d. verkfæri. 2. Að búa til eftirlíkingu af náttúrunni sem veitir gleði óháð nytsemd.
                                                                  1. Það eru ótvíræð tengs á milli fagurfræði og siðfræði. Hlutverk listarinnar er siðferðilegs eðlis. Hún getur veitt mönnum Kaþaris.
                                                                    1. Kaþaris er tvennt.
                                                                      1. Hreinsun: Að fá útrás fyrir óstýrlátar kenndir með því að hrífast af listaverkum; að varðveita samstillingu í sálinni. Lækningatúlkun.
                                                                        1. Göfgun: Að vaxa og þroskast við það að öðlast nýja reynslu. Ekki að losna við óæskilegar tilfinningar, heldur er listin líkt og frjósamur jarðvegur fyrir sálina.
                                                                  Show full summary Hide full summary

                                                                  Similar

                                                                  Prudencia
                                                                  0163180
                                                                  TEORÍA ÉTICA DE ARISTÓTELES
                                                                  Yudi Fernanda RODRIGUEZ GUERRERO
                                                                  pensamiento filosófico de aristóteles
                                                                  shaaron Ramirez herazo
                                                                  Política
                                                                  mrafaelanunes
                                                                  Ética
                                                                  Morán Ch
                                                                  A Política - Aristóteles
                                                                  Rafael S. G.
                                                                  Aportes de la Filosofía
                                                                  Sergio Calle
                                                                  Filósofos Clásicos
                                                                  Mafer Perugachi Jara
                                                                  filosofía Árabe y Judia medieval
                                                                  Gloria Stella Salazar Marin
                                                                  Principales Problemas del Conocimiento
                                                                  Ana Paula Martínez Sánchez
                                                                  La ética en la historia
                                                                  Luisa Pelaez2996