Steindir

Description

Jarðfræði (4. Kafli - Steindir) Mind Map on Steindir, created by bjarturob on 21/03/2014.
bjarturob
Mind Map by bjarturob, updated more than 1 year ago
bjarturob
Created by bjarturob about 10 years ago
28
0

Resource summary

Steindir

Annotations:

  • Steind er: 1) kristallað frumefni eða efnasamband 2) finnst sjálfstætt í náttúrunni 3) er ólífrænt
  1. Holufyllingar

    Annotations:

    • - Steindir sem hafa fallið hafa út í vatni og sest fyrir í sprungum og öðru holrými -Berg þar sem loftbólur hafa fyllt holufyllingum kallast Möndluberg - Gerð holufyllingar fer eftir 1. Hitastigi 2. Uppleystum frumsteindum
    1. Kvarssteindir
      1. Kvars

        Annotations:

        • Harka:7 - litur margbreytilegur - gljái: gler og matt - algeng holufylling við megineldstöðvar - bæði frumsteind og holufylling
        1. Bergkristall
          1. Reykkvars
            1. Ametyst
              1. Kalsedón
                1. Onyx
                  1. Agat
                    1. Eldtinna
                      1. Jaspis
                      2. Ópall
                        1. Hverahrúður
                          1. Viðarsteinn
                        2. Karbónöt
                          1. Kalsít
                            1. Silfurberg
                              1. Sykruberg
                              2. Argónít
                              3. Málmsteindir
                                1. Mýrarrauði
                                  1. Hematít
                                    1. Brennisteinskís- glópagull
                                    2. Zeólítar
                                      1. Skólesít
                                      2. Leirsteindir
                                        1. Klórít
                                        2. Háhitasteindir
                                          1. Epidót
                                        3. Frumsteindir
                                          1. Sílíköt
                                            1. Feldspat
                                              1. Ortóklas
                                                1. Plagíóklas
                                                2. Glimmer
                                                  1. Bíótít
                                                    1. Múskóvít
                                                    2. Pýroxen
                                                      1. Ólivín
                                                        1. Kvars
                                                        2. Oxíð
                                                          1. Seguljárnsteinn
                                                        3. Ytri einkenni
                                                          1. Lögun/kristalgerð
                                                            1. Kleyfni
                                                              1. Litur
                                                                1. Gljái
                                                                  1. Harka
                                                                    1. Eðlismassa
                                                                    2. Frumsteindir í
                                                                      1. Basísku bergi
                                                                        1. Ólivín
                                                                          1. Pýroxen
                                                                            1. Seguljárnsteinn
                                                                              1. Plagíóklas
                                                                              2. Súru bergi
                                                                                1. Glimmer
                                                                                  1. Plagíóklas
                                                                                    1. Kvars
                                                                                      1. Ortóklas
                                                                                    Show full summary Hide full summary

                                                                                    Similar

                                                                                    Hugtök og skýringar
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Bergtegundir
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Eldstöðvar á Íslandi
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Höggun
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Veðrun, rof og laus jarðlög
                                                                                    bjarturob
                                                                                    Henry VIII - Annulment and Divorce
                                                                                    Eva Clifton
                                                                                    CCNA Part 1
                                                                                    Axiom42
                                                                                    1984 - Good quotes to memorise
                                                                                    jenniferlg
                                                                                    GCSE AQA Physics Unit 2 Flashcards
                                                                                    Gabi Germain
                                                                                    Types of Learning Environment
                                                                                    Brandon Tuyuc
                                                                                    EPISTEMOLOGÍA
                                                                                    Dayanna Fonseca