Ljóstillífun - kafli 1

Description

Note on Ljóstillífun - kafli 1 , created by valgerdur.osk.st on 20/02/2014.
valgerdur.osk.st
Note by valgerdur.osk.st, updated more than 1 year ago
valgerdur.osk.st
Created by valgerdur.osk.st about 10 years ago
395
0

Resource summary

Page 1

Tré og aðrar plöntur eru að mestu leyti úr vatni og ýmiskonar kolefnissamböndum. Vatnið fær tréð úr jarðveginum  Plöntur sækja kolefnisfrumeindir sínar í koltvíoxíð CO2 í andrúmsloftinu

Plöntur mynda margvísleg kolefnissambönd í efnaferli sem kallast ljóstillífun Við getum táknað ljóstillífunina með þessu ferli: Koltvíoxíð+vatn+sólarorka     = glúkósi og súrefni

Grænukorn Ljóstillífun fer fram í grænukornum. Í grænukornunum er litarefni sem kallast blaðgræna. Blaðgrænan getur beislað orku sólarinnar Þörungar og blábakteríur geta líka ljóstillífað

LoftauguÁ laufblöðum plantna eru lítil op sem heita loftaugu. Á einu laufblaði geta verið milljónir loftauga Súrefni sem myndast við ljóstillífun fer úr laufblöðunum og út um loftaugun.  Plantan getur líka losað vatn út um loftaugun

LoftauguÁ laufblöðum plantna eru lítil op sem heita loftaugu. Á einu laufblaði geta verið milljónir loftauga Súrefni sem myndast við ljóstillífun fer úr laufblöðunum og út um loftaugun.  Plantan getur líka losað vatn út um loftaugun

VarafrumurSjá um að stjórna stærð loftaugans og þar með líka hversu mikið vatn getur gufað út í gegnum það. Opin á svölum dögum en lokuð á hlýjum dögum.

GlúkósiNæring og byggingarefni plöntunnar Plöntur mynda mismunandi glúkósasameindir t.d. mjölva og beðma Glúkósi, mjölvi og beðmi kallast einu nafni kolvetni Mjölvi forðabúr plöntunar Beðmi byggingarefni plöntunar

Prótín, fituefni og vítamínPlöntur nota glúkósa til að búa til prótín, olíur og vítamín.  Prótín er m.a. Að finna í baunum Olíu fáum við m.a. Úr sólblómum, repju og hnetum Vítamín fást úr ýmsum plöntum

Æðar flytja vatn og glúkósaRætur plantna sjá um að taka upp vaatn og steinefni úr jarðveginum. Æðar plöntunar sjá um að flytja næringuna upp til laufblaðanna  Glúkósi sem myndast í laufblöðum er fluttur til ýmsu hluta plöntunar eftir æðunum

Ljóstillífun

Show full summary Hide full summary

Similar

Spanish Vocabulary- Beginner
PatrickNoonan
Biology AQA 3.2.5 Mitosis
evie.daines
Chemistry Module C1: Air Quality
James McConnell
Biology AS Level Vocab- OCR- Chapters 1 and 2
Laura Perry
Statistics Equations & Graphs
Andrea Leyden
GCSE CHEMISTRY UNIT 2 STRUCTURE AND BONDING
ktmoo.poppypoo
AS Biology Unit 1
lilli.atkin
Germany 1918-39
Cam Burke
Meteorologia I
Adriana Forero
Repaso Revalida PR 2016
Rodrigo Lopez
1PR101 2.test - Část 17.
Nikola Truong