Lífsins tré

Description

Þróunarfræði Mind Map on Lífsins tré, created by thorfinnurh on 22/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
55
0

Resource summary

Lífsins tré
  1. Einkenni
    1. Afleidd

      Annotations:

      • Afleidd einkenni er einkenni sem hefur þróast frá ancestral state. Afleidd einkenni eru notuð til að búa til þróunartré.
      1. Forsöguleg

        Annotations:

        • Sameiginleg forsöguleg einkenni eru þau einkenni sem tegundir eiga sameiginlegt með forföður eða feðrum sínum. Þau eru ekki notuð til að búa til þróunartré.
        1. Homoplasy

          Annotations:

          • Karakter eða einkenni eru homoplasious ef þau hafa þróast sjálfstætt tvisvar eða oftar, og eru því ekki með sama uppruna. Dæmi: Vængur í leðurblöku og vængur á fugl.
          1. Ruglandi

            Annotations:

            • Homoplasious einkenni - sem hafa gengið í gegnum samhliða þróun (convergent) eða þróunarlegt afturkall (evolutionary reversal) skapa ruglandi vísbendingar um phylogeny.
        2. Clade
          1. Monophyletic hópar

            Annotations:

            • Monophyletic hópar er í raun það sama og clade, en það er sett eða hópur af tegundum sem hafa þróast eða afleiðst frá einum sameiginlegum forföður.
          2. Maximum parsimony

            Annotations:

            • "The best estimate of the true phylogeny is the one that requires us to postulate the fewest evolutionary changes."
            1. Systurhópar

              Annotations:

              • Groups derived from a common ancestor that is not shared with any other groups
              1. Molecular clocks

                Annotations:

                • Sameindaklukkur geta gert okkur kleift að gera ráð fyrir algjörum tíma (estimate the absolute time) síðan hópar (taxa) greindust í sundur - ef við getum vitað hversu hratt hún tikkar.
                1. Haplotypes (setraðir)
                  1. DNA - raðir
                    1. Genatré
                    2. Phylogenetic analysis
                      1. Vandamál
                        1. Söfnun gagna
                          1. Anatomical characters
                          2. Homoplasy mjög algengt
                            1. Eyðing

                              Annotations:

                              • The process of evolution often erases the traces of prior evolutionary history
                              1. Hröð aðgreining

                                Annotations:

                                • Some lineages diverge so rapidly that there is little opportunity for the ancestors of each monophyletic group to evolve distinctive synapomorphies.
                                1. Vitlaust phylogeny

                                  Annotations:

                                  • An accurately estimated gene tree may imply the wrong species phylogeny
                                  1. Hybridization

                                    Annotations:

                                    • Relationships among closely related species may be obscured by low levels of interbreeding between species.
                                2. Horizontal gene transfer
                                  Show full summary Hide full summary

                                  Similar

                                  Þróunarkenningin
                                  thorfinnurh
                                  Kafli 3 -Spjöld
                                  thorfinnurh
                                  CPU and Memory
                                  LunaLovegood
                                  A-Level Economics: Supply and Demand
                                  cian.buckley+1
                                  Language techniques: Macbeth
                                  arnya_lewis
                                  Attachment - Psychology - Flash Cards
                                  Megan Price
                                  AS Psychology Unit 1 - Memory
                                  Asterisked
                                  mcolby MITOSIS TEST
                                  Melinda Colby
                                  English Basic Grammar
                                  tvazacconcia
                                  RE Keywords - Paper 1 - Religion and life
                                  Kerris Linney
                                  Specific topic 7.7 Timber (tools/equipment/processes)
                                  T Andrews