Kafli 6 - Hugtök

Description

Þroskunarfræði Flashcards on Kafli 6 - Hugtök, created by thorfinnurh on 24/04/2013.
thorfinnurh
Flashcards by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
102
0

Resource summary

Question Answer
Superficial cleavage Flest skordýr gangast undir svona klofnun. Það merkilegasta við þessa klofnun er að frumur myndast ekki fyrr en kjarninn hefur skipt sér nokkrum sinnum. Karyokinesis á sér stað án cytokinesis, og hinn mikil hraði skiptinga er til kominn vegna þess að G-stigið í frumuhringnum hefur verið "fjarlægt". Við þetta myndast syncitium.
Syncitium Klofnun í eggi ávaxtaflugunnar myndar syncitium, en það er stök fruma með mörgum kjörnum í sama umfrymi. Okfruman gengur í gegnum nokkrar mítósuskiptingar þannig að 256 kjarnar myndast í 8 skiptingum sem taka 8 mínútur hver.
Pólfrumur - Pole cells Við 9. skiptingarhring, ná um 5 kjarnar að komast að yfirborðinu á afturhluta fóstursins. Þessir kjarnar umlykjast frumuhimnu og mynda pólfrumurnar sem seinna mynda kynfrumur fullorðna dýrsins.
Mid-blastula transition A ákveðnum tímapunkti hægist á kjarnaskiptingum, frumumyndun og aukin RNA umritun. Þetta er kallað mid-blastula transition. Það er á þessu stigi sem að móður-mRNA-ið er brotið niður og stjórnun þroskunarinnar er færð yfir til erfðamengis okfrumunnar.
Mid-blastula transition A ákveðnum tímapunkti hægist á kjarnaskiptingum, frumumyndun og aukin RNA umritun. Þetta er kallað mid-blastula transition. Það er á þessu stigi sem að móður-mRNA-ið er brotið niður og stjórnun þroskunarinnar er færð yfir til erfðamengis okfrumunnar.
Bicoid Formvaki í framenda fósturs, mjög mikilvægt til að mynda fram-afturásinn í fóstri Drosophila. Virkar sem umritunarþáttur til að virkja framenda-sérhæfð svæðisgen (gap genes) og sem þýðingarhindrari til að bæla niður ákveðin afturenda-sérhæfð svæðisgen, svo sem eins og caudal mRNA. Fóstur sem er stökkbreytt þannig að bicoid er ekki til staðar myndar tvo afturenda. Hægt að koma í veg fyrir þetta með því að sprauta bicoid í framendann.
Nanos Próteinsem er mikilvægt þegar fram-afturás í fóstrum er myndaður hjá Drosophilafóstri. Nanos mRNA er staðsett við afturendann. Nanos prótein kemur í veg fyrir hunchback þýðingu. Nanos er tjóðrað af oskar og Straufen.
Show full summary Hide full summary

Similar

Kafli 4 - Hugtök
thorfinnurh
Fósturlögin
thorfinnurh
Meginspurningar þroskunarfræðinnar
thorfinnurh
Hringrás lífsins
thorfinnurh
Kafli 4
thorfinnurh
Mörkunarferlar
thorfinnurh
Nokkur spjöld
thorfinnurh
Kafli 7 - Hugtök
thorfinnurh
Mapa Conceptual de Liderazgo
gabbi.mendoza
Sociology - Unit 1:Families and households
Jake Pickup
2PR101 1.test - 4. část
Nikola Truong