Hringrás lífsins

Description

Þroskunarfræði (Kafli 1) Mind Map on Hringrás lífsins, created by thorfinnurh on 21/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
97
0

Resource summary

Hringrás lífsins
  1. 1. Frjóvgun /fertilization)
    1. Sameining kynfruma
      1. Erfðamengið
        1. Þroskun hefst
        2. 2. Klofnun (cleavage)
          1. Hraðar mítósuskiptingar
            1. Kímfrumur (blastomeres)
              1. Kímfóstur (blastula)
          2. 3. Holfóstursmyndun (gastrulation)
            1. Endurröðun kímfrumna
              1. Útlag (ectoderm)
                1. Húð
                  1. Taugakerfi
                  2. Miðlag (mesoderm)
                    1. Líffæri og vefir
                    2. Innlag (endoderm)
                      1. Meltingarvegur
                        1. Tengd líffæri
                  3. 4. Líffæramyndun (organogenesis)
                    1. Samskipti
                      1. Líffæramyndun
                      2. Tilfærsla frumna
                        1. Forverar
                          1. Blóðfrumur
                            1. Litafrumur
                              1. Kynfrumur
                                1. Sogæðafrumur (lymph)
                            2. 5. Formmyndun (metamorphosis)
                              1. Lirfur
                                1. Fullorðnir einstakling
                                  1. Fjölgunarhlutverk
                                2. Myndbreyting
                                3. 6. Kynfrumumyndun (gametogenesis)
                                  1. Fullþroska einstaklingar
                                    1. Egg
                                      1. Sáðfrumur
                                      Show full summary Hide full summary

                                      Similar

                                      Fósturlögin
                                      thorfinnurh
                                      Meginspurningar þroskunarfræðinnar
                                      thorfinnurh
                                      Kafli 4 - Hugtök
                                      thorfinnurh
                                      Kafli 6 - Hugtök
                                      thorfinnurh
                                      Þróunarkenningin
                                      thorfinnurh
                                      Kafli 4
                                      thorfinnurh
                                      Mörkunarferlar
                                      thorfinnurh
                                      Nokkur spjöld
                                      thorfinnurh
                                      Kafli 7 - Hugtök
                                      thorfinnurh
                                      AQA GCSE Physics Unit 2
                                      Gabi Germain
                                      med chem 2 final exam
                                      lola_smily