1. vísa

Description

það sem kveld-úlfur samdi
rakelarnarsdotti
Mind Map by rakelarnarsdotti, updated more than 1 year ago
rakelarnarsdotti
Created by rakelarnarsdotti over 9 years ago
11
0

Resource summary

1. vísa

Annotations:

  • Nú frá ég Þórólf fóru un lok norður í eyju; norn erum grimm; Þundur kaus þremja skyndi til snimma.  Þung fangvina Þórs létumk brugðið að ganga að þingi málm-Gnáar; skjótt munat hefnt þótt hugur hvettimk.     
  1. Kenningar
    1. Þremja skyndi
      1. þremja = eggjar
        1. skyndi = sá sem hreyfir ehv hratt
          1. sá sem eggjar hratt
            1. Hermaður
          2. fangvina Þórs
            1. fangvina = sú vinkona sem maður hefur í fanginu
              1. Sú sem Þór barðist við
                1. ellin
              2. þing málm-Gnáar
                1. þing = samkoma
                  1. Málm-Gná = valkyrja
                    1. samkoma = valkyrja
                      1. orrusta
                  2. Samantekt
                    1. Nú frá ég Þórólf fóru un lok norður í eyju; norn erum grimm; Þundur kaus þremja skyndi til snimma.
                      1. Þung fangvina Þórs létumk brugðið að ganga að þingi málm-Gnáar; skjótt munat hefnt þótt hugur hvettimk.
                      2. Torskilin orð
                        1. frá = frétta
                          1. Þundr = Óðinn
                            1. fóru un lok = dó
                              1. létumk brugðið = lét mér mistakast
                              2. endursögn
                                1. Nú frétti ég að Þórólfur hefur fallið norður í eyju. Örlaganornin er mér grimm. Óðinn kaus hermanninn of snemma. Erfið elli hefur svipt mig kröftum til að heyja orrustu. Hefndum mun ekki brátt verða komið fram þótt ég hafi löngun til.
                                Show full summary Hide full summary

                                Similar

                                Mind Maps Essay Template
                                linda_riches
                                The Elements of Drama
                                amz.krust
                                Girls' and Boys' Education - A Mind Map
                                nikkifulps
                                Biology- Genes, Chromosomes and DNA
                                Laura Perry
                                Deutsch Wortschatz A1C
                                Ericka C
                                Atomic Structure
                                Jenni
                                Biology Unit 4: Respiration and Photosynthesis
                                Charlotte Lloyd
                                GCSE REVISION TIMETABLE
                                Sophie Thuita
                                GCSE Revision (Plastics detailed) AQA specification
                                T Andrews
                                2PR101 1.test - 4. část
                                Nikola Truong
                                PSBD/PSCOD/ASSD Question for Supervisor
                                Yuvraj Sunar