Venslaðir gagnagrunnar

Description

Flashcards on Venslaðir gagnagrunnar, created by jonnnnnnn on 11/10/2014.
jonnnnnnn
Flashcards by jonnnnnnn, updated more than 1 year ago
jonnnnnnn
Created by jonnnnnnn over 9 years ago
140
0

Resource summary

Question Answer
Hvað er gagnagrunnur? Safn upplýsinga eða annars efnis sem er tekið saman og raðað á skipulegan og kerfisbundinn hátt.
Hvaða kröfur eru til gagnagrunna fyrir efnainnihald matvæla? Gögnin þurfa að fera dæmigerð og með fullnægjandi gæði. Gögn sett fram með stöðluðum hætti. Skrá uppruna gagna Nógu margar fæðutegundir Skýr lýsing fæðutegunda Fylgja alþjóðlegum stöðlum um framsetningu. Auðvelt að nota Eyður sem fæstar.
Hverjir eru kostir gagnagrunna? Upplýsingar um matvæli, næringarráðgjöf, kennsla, manneldisráðleggingar, rannsóknir, næringar-og heilsufullyrðingar, vöruþróun og áhættumat.
Hverjir eru ókostir gagnagrunna? Efnasamsetning matvæla er breytileg Vantar upplýsingar um sumar fæðutegundir og efni. Koma upp skekkjur við notkun. Reikniforrit meðhöndla gögn mismunandi. Mismunandi gögn eftir mismunandi gagnagrunnum.
Hvað er languaL kerfið? Lýsir fæðutegundum með röð kóða. Fá bæði einfaldan kóða og þrepakóða.
Hvað er próteinstuðull? Breytistuðull til að reikna prótein út frá mældu N. Prótein = N*Próteinstuðull.
Hvað er fitusýrustuðull? Til hvers notum við hann? Fitusýrugögn koma venjulega frá efnagreiningarstofum sem % fs...hvernig fáum við fitusýrur í grömmum? Breytistuðull sem gefur hlutfall fitusýra af heildarfitu. Notum hann til að reikna burt glycerol hrygginn. Til að fá fitusýru í grömmum: Fitusýra X = Fita (g/100g) * Fitusýrustuðull * % fitusýra x/ 100
Hverju eru fitumælingar háðar? Afhverju er erfitt að mæla fitu? Eru háðar mæliaðferðum, stundum nær maður ekki allri fitunni s.s með Soxhet aðferðinni. Erfitt að mæla fitu því hún er samsett úr svo mörgum mismunandi fituefnum.
Hvernig reiknum við kolvetni? Reiknum kolvetni yfirleitt sem mismun 100-vatn-aska-prótein-fita-trefjar-alkóhól-sýrur = kolvetni.
Afhverju eru vítamíngögn veikasti hlekkurinn? Stór hluti gagnanna er gamall eða kemur erlendisfrá. Fituleysanleg vítamín t.d A vítamín safnast upp í lifur og ekki hægt að notast vivð erlend gögn þar. Erfafræðilega ákvarðaður styrkur vítamína t.d thiamín auðveldar notkun á erlendum gögnum. Í öðrum tilfellum hefur fóðrun afgerandi áhrif á styrk vítamína t.d joð í afurðum einmaga dýra.
Það þarf að gera kerfisbundnar prófanir á öllum gögnum sem þarf að nota, hvað þurfum við að skoða? Samræmi þegar fæðutegundir eru bornar saman. Lýsing fæðutegunda s.s ástand, hluti dýrs/plöntu og litur. Áreiðanleiki gagna.
Hvaða gildi ætti aldrei að afrita úr öðrum gagnagrunnum eða heimildum heldur reikna út frá gildum? Orku, A,D,E-vítamín, Beta karótín, Níasín, fólat.
Hvaða gildi viljum við að séu alltaf gefin? Öll gildi gefin í 100 g ætum hluta miðað við ferskvigt - nema önnur viðmiðun sé greinlega tekin fram! Gildi fyrir vatn Gildi fyrir ösku
Hvernig finnur maður summu megin efna? Leggur saman vatn, prótein, fita, kolvetni, trefjaefni og ösku. Ætti að vera 100 plús mínus 3.
Hvað þarf að gera ef summa meginefna er ekki rétt ? Ath hvort gildi séu rétt skráð, prótein rétt reiknum með réttum breytistuðli, framsetning kolvetna og einingarnar réttar.
Hver er tilgangur sýnatöku? Hún þarf að endurspelga matvælið sem á að mæla. Engar breytingar frá því sýni er tekið og þar til það er mælt.
Hvernig breytileika þarf sýnataka að taka á? Breytileika vegna árstíða, landræðilegra staðsetningar,kyns,aldurs og mismunandi vinnsluaðferða.
Hverjar eru helstu skekkjur í sýnatöku? Hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir skekkjur? Röng merking,geymsla,meðhöndlun,hitastig,sýni týnist í flutning,eðli sýna passa ekki við sýnatökuáætlun, mengun. Passa rétta skráningu, rétta þjálfun starfsmanna og stjórnun.
Hver er breytileiki í samsetningu? Landræðilegur breytileiki, árstíðarsveiflur t.d plöntur og fiskar, líffræðilegt ástand og kynþroski, eldi og fóðrun.
Hvaða þættir hafa áhrif á sýnatökuáætlun? Tilgangur sýnatöku Ætlum við að samþykkja eða hafna sendingu Ákveða meðalgildi á gæðum sendingar Ákveða breytileika
Hvaða aðferð hentar vel fyrir næringarefna gagnagrunna? Strata lotubundinn aðferð 1) skilgreinum einingar 2) tilviljunakennd sýni Safnsýni yfirleitt notað
Hver eru skilyrði fyrir val á aðferðum? Velja aðferð sem er viðurkennd, prófuð með samanburðarmælingum, sem mælt er með og sem hentar vel fyrir magar tegundir matvæla.
Til að gefa til kynna hversu marktæk aðferð er hefur verið notast við hugtökin áreiðanleiki og nákvæmni: Hvað þýða þessi hugtök? Áreiðanleiki: Hversu nálægt "réttu gildi" er aðferðin. Nákvæmni: Hversu nálægt eru tvö gildi sem fást við endurtekningu á mælingum. Meðaltal gefur ekki til kynna hversu nálægt réttu gildi mælingin er né hversu endanleg hún er.
Hvernig á að meta aðferð? Lesa aðferðina vel yfir, skilja skrefin, skoða hvarefni,tækjabúnað,tímasetningar og styrkleika lausna.
Afhverju mælum við vatn? Hvaða aðferð er helst notuð? Hverjir eru kostir og gallar ? Vatn er mælt því það hefur áhrif á stöðugleika+gæði skynmatsþátta,merkingar,vörusvik og massabókhald. Helsta aðerð er ofnþurrkun í lofti þar sem þyngarbreytingar eru teknar sem vatnstap. Gallar: Ýmisslegt annað en vatn sem gufar upp t.d rokgjörn efni. Kostir: Einföld, fljótleg, mörg sýni greind í einu og góð samsvörun.
Afhverju er erfitt að mæla prótein? Hvaða aðferð er helst notuð og hverjir eru ókostir hennar? Erfitt að mæla prótein því matvæli eru oft samsett og misleit, próteininnihald fjölbreytt, prótein flókin í byggingu. Aðferð kjeldahls er óbein mæling á próteinum. Gallar: reytistuðlar eru ekki nákvæmir og aðferðin mælir magn N ekki próteina.
Kolvetni eru yfirleitt áætluð sem mismunur en til eru magnbudnar aðferðir til að mæla prótein. Hverjar eru þær helstu? Afhverju mælum við kolvetni? T.d ljósbrotsmælingar eru algengar er fljóteg og nákvæm ef vitað er hvaða efni eru til staðar. HPLC þar sem allar helstu sykrur eru aðgreindar.
Hvernig getur náttúrulegur breytileiki aukist ? Eftir aðstæðum í ræktun, geymslu og flutningum.
Hvaða þættir hafa áhrif á efnainnihald kjöts? Hlutfall magurs kjöts og fitu, fóðrun, árstími (beit úti/fóðurbætir), aldur ( sum efni safnast upp í lufr) og kjötstykki.
Hvaða þættir hafa áhrif á efnainnihald mjólkur? Fóðrun (A-vítamín), tími frá burði, vítamín og steinefna bæting.
Hvaða þættir hafa áhrif á efnainnihald fisks? Tegund, næringarástand, hrygning, fóður, matreiðsla.
Hvaða þættir hafa áhrif á jurtir? Tegund, jarðvegur (steinefni skila sér í gegnum rætur), áburður, loftsslag, lýsing, árstími, þroski, aðstæður í geymslu og flutning ásamt matreiðslu.
Á hvað hefur kalt loftsslagáhrif? En heitt loftslag? Hægari vöxtur, meiri tími fyrir myndun bragðefna, meira C - vítamín, hræri styrkur syrka og betra útlit. Heit loftslag veldur hærri styrk beta karótíns
Hver er sérstaða íslenskra landbúnaðarafurða? óblöndur búfjárkyn, beit á villtan útihaga, fóðurblöndur með fiskimjöli og gamlar vinnsluaðferði.
Í hverju felst náttúruleg sérstaða? Köldu loftslagi, staðsestningu íslands, strjábýli og sérstökum ræktuðum villtum nytjastofnum.
Hver er sérstaða sjávarafurða? Kaldur og hreinn sjór með lítið af aðskotaefnum og minna um þungmálma.
Hverjir eru jákvæðu þættirnir í fiski en neikvæðu? Selen, omega 3 og joð Kvikasilfur, arsen og díoxín
Hverjir eru kostir kaldara loftslags? En gallar? Kostir:Beitagroður hefur aðlagast köldu loftslagi og grasið hér inniheldur mikið af omega 3, færri skaðvaldar og því þurfum við minna af varnarefnum, sumir myglusveppir vvaxa ekki hér. Gallar: Lífræn aðskotaefni brotna hægar niður, hægari vöxtur og minni sól
Hvað eru aðskotaefni? Efni sem breyta eiginleikum, samsetningu, gæðum eða hollustu. Hafa ekkert hlutverk í matvælum.
Afhverj uer snúið að mæla aðskotaefni? Eru oft með mismunandi hætti og dreifing þeirra er öðruvísi en næringarefna.
Hvað er lífmögnun? Við fáum í okkur þrávirk efni hraðar en við náum að skilja þau út. Eftir því sem við lifum lengur söfnum við meira í okkur og styrkuirnn hækka.
Mengun getur verið á tveimur stigum hver eru þau? umhverfismengun: Þegar styrkur er hærri en æskilegt er Umhverfiseitrun: Þegar styrkur er það hár að hann hefur áhrif á lífverur eða fólk í umhverifnu.
Show full summary Hide full summary

Similar

Enzymes
daniel.praecox
OCR AS Biology - Enzymes
Chris Osmundse
Lord of the Flies Quotes
sstead98
GCSE Statistics
Andrea Leyden
GCSE AQA Citizenship Studies: Theme 1
I Turner
Sociology- Key Concepts
Becky Walker
GCSE Geography - Causes of Climate Change
Beth Coiley
Psychopathology
Laura Louise
Topic
TEL Bath
A Christmas Carol (Key Quotes)
Samira Choudhury
Specific topic 7.6 Timber (processes)
T Andrews