Nokkur spjöld

Description

Þroskunarfræði Flashcards on Nokkur spjöld, created by thorfinnurh on 21/04/2013.
thorfinnurh
Flashcards by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
84
0

Resource summary

Question Answer
Hvað er "homologous structure"? Homologous structures eru þau líffæri þar sem sameiginleg einkenni þeirra eru til komin vegna þess að þau eru frá sameiginlegum forföður. Dæmi: Vængur fugls og framhandleggur manns.
Hvað er "analogous structure"? Það er þegar líffæri eru með sameiginleg einkenni vegna þess að þau þjóna sama tilgangi, en ekki vegna þess að þau hafa komið frá sameiginlegum forföður. Dæmi: Vængur fugls og vængur leðurblöku.
Genomic equivalence Allar frumur líkamans hafa í sér allar erfðaupplýsingar, þ.e. fullt mengi erfðavísa, sem þarf til að þroska fullburða einstakling. Samt sem áður starfa þær á mjög ólíkan hátt, en það vegna þess að frumurnar tjá mismunandi gen á mismunandi tímum sem veldur sérhæfingu frumna.
Ákvörðun Ákvörðuð fruma eða vefur sem er orðin fósturfræðilega sjálfstæður og óafturkræfur. Þess lags fruma myndi ekki breyta hlutverki sínu ef hún yrði millifærð yfir í annan fósturhluta.
Mörkun Mörkun á sér stað þegar fósturfruma tekur varanlegum innri breytingum sem greina hana og afkomendur hennar frá öðrum frumum sem eru öðruvísi markaðar, og beina henni og afkomendum hennar inn á afmarkaðri þroskabraut en þá sem fruman var á áður en mörkun átti sér stað. Mörkun er afturkræf.
Show full summary Hide full summary

Similar

Kafli 4 - Hugtök
thorfinnurh
Fósturlögin
thorfinnurh
Kafli 6 - Hugtök
thorfinnurh
Meginspurningar þroskunarfræðinnar
thorfinnurh
Hringrás lífsins
thorfinnurh
Kafli 4
thorfinnurh
Mörkunarferlar
thorfinnurh
Kafli 7 - Hugtök
thorfinnurh
06 PROJECT TIME MANAGEMENT
miguelabascal
GCSE Maths Quiz: Ratio, Proportion & Measures
Andrea Leyden
GCSE Maths: Understanding Pythagoras' Theorem
Micheal Heffernan