Meltingarvegur fugla

Description

Fuglafræði Mind Map on Meltingarvegur fugla, created by thorfinnurh on 19/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
154
0

Resource summary

Meltingarvegur fugla

Annotations:

  • Meltingarvegur fugla getur verið breytilegur, en sá breytileiki fer eftir fæðunámi.
  1. Sarpur (Crop)

    Annotations:

    • Sarpur er fyrst og fremst geymsla, einkum hjá jurtaætum til að færa ungum fæðu. Sarpurinn er útvöxtur úr vélinda. Sarpurinn getur verið mjög mismunandi í lögun, en ekki er vitað af hverju. Kirtlar í sarpi dúfna framleiða næringarsafa.
    1. Kirtlamagi (Proventriculus)

      Annotations:

      • Efnamelting, sýra og ensím. Fuglar sem stunda fiskiát eða át á mjúkum dýrum eru með stóran kirtlamaga (alhæfing).
      1. Fóarn (Gizzard)

        Annotations:

        • Mölun. Dýr sem borða hörð dýr eða plöntur eru með stórt fóarn (alhæfing). Fóarn er því oft stórt í jurta(trefja)ætum. Fóarnið er notað til að mala, oft með smásteinum, og er vöðvamikið.
        1. Lifur (Liver)
          1. Milta (Spleen)
            1. Þarmar (Intestines)
              1. Botnlangar (Caecae)

                Annotations:

                • Melting á plöntuefnum fylgir oft stór botnlangi (alhæfing). Flestir fuglar hafa totupar á mörkum smáþarma og endaþarms þar sem bakteríumelting fer fram. Einkum mikilvægir í niðurbroti sellulósa. T.d. mikilvirkir hjá rjúpu.
                1. Endaþarms- og kynop(Cloaca)

                  Annotations:

                  • Algengasta uppsetningin hjá hryggdýrum: þvagrásir (ureters) og sáð/eggleiðarar opnast aftan/ofan við endaþarm í sameiginlegt hólf = cloaca.
                  1. Nýru (Kidneys)
                    1. Eistu (Testis)
                2. Bris (Pancreas)
                  1. Brisleiðslur (pancreatic ducts)
                  2. Gallblaðra (bile ducts)
              Show full summary Hide full summary

              Similar

              Fuglafána Íslands
              thorfinnurh
              Geometry Theorems
              PatrickNoonan
              OCR Biology AS level (f211) flashcards/revision notes
              Dariush Zarrabi
              English Grammatical Terminology
              Fionnghuala Malone
              Business Studies Unit 1
              kathrynchristie
              GCSE AQA Biology 1 Adaptations, Competition & Environmental Change
              Lilac Potato
              ENG LIT TECHNIQUES
              Heloise Tudor
              Geometry Vocabulary
              patticlj
              Britain and World War 2
              Sarah Egan
              General Pathoanatomy Final MCQs (401-519)- 3rd Year- PMU
              Med Student
              Information security and data protection
              хомяк убийца