Mörkunarferlar

Description

Þroskunarfræði Mind Map on Mörkunarferlar, created by thorfinnurh on 21/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
88
0

Resource summary

Mörkunarferlar
  1. Sjálfvirk mörkun

    Annotations:

    • Byggist á misdreifingu markandi/ákvarðandi efna í egginu. Klofnunarmynstur og örlög frumna kímfóstursins eru fastmótuð. Sérhæfing frumna er að verulegu leyti ráðin áður en kemur að holfósturmyndun (mósaík þroskun). Ef einhverjar kímfrumur eru numdar á brott úr fóstrinu geta frumurnar sem eftir eru ekki bætt það upp. Þessi mörkun er einkenni flestra hryggleysingja.
    1. Misdreifing markandi/ákvarðandi efna í egginu
      1. Flestir hryggleysingjar
        1. Klofnunarmynstur og örlög frumna fastmótuð

          Annotations:

          • Klofnunarmynstur og örlög frumna kímfóstursins eru fastmótuð
          1. Mósaík þroskun

            Annotations:

            • Sérhæfing frumna er að verulegu leyti ráðin áður en kemur að holfósturmyndun (mósaík þroskun).
            1. Engin uppbót

              Annotations:

              • Ef einhverjar kímfrumur eru numdar á brott úr fóstrinu geta frumurnar sem eftir eru ekki bætt það upp.
            2. Skilyrt mörkun

              Annotations:

              • Mörkun byggist á víxlverkandi áhrifum milli frumna. Á hverjum tíma er staða frumna í fóstrinu lykilatriði. Frumuörlög ráðast ekki endanlega við klofnun okfrumunnar heldur í mörgum þrepum og oft ekki fyrr en á hofósturmyndunarskeiði eða síðar. Fóstrið getur brugðist við dauða eða brottnámi fósturfrumna með því aða bæta þær upp. (sveigjanleg þroskun). Þetta er einkenni allra hryggdýra og sumra hryggleysingja.
              1. Öll hryggdýr og sumir hryggleysingjar
                1. Víxlverkandi áhrif milli frumna

                  Annotations:

                  • Mörkun byggist á víxlverkandi áhrifum milli frumna.
                  1. Staða frumna

                    Annotations:

                    • Á hverjum tíma er staða frumna í fóstrinu lykilatriði.
                    1. Frumuörlög ráðast seinna

                      Annotations:

                      • Frumuörlög ráðast ekki endanlega við klofnun okfrumunnar heldur í mörgum þrepum og oft ekki fyrr en á hofósturmyndunarskeiði eða síðar.
                      1. Sveigjanleg þroskun

                        Annotations:

                        • Fóstrið getur brugðist við dauða eða brottnámi fósturfrumna með því aða bæta þær upp.
                      2. Mörkun í margkjarna fóstrum

                        Annotations:

                        • Frumuskiptingar koma ekki til fyrr en okfrumukjarninn hefur skipt sér 13 sinnum. Upphafsskref mörkunar ráðast af misdreifingu markandi þátta í umfrymi eggsins. Á fyrstu skrefum fósturþroska ræðst svo mörkun kjarna af því hvar hann er staðsettur í okfrumunni. Þá er bara spurning á áhrifasvæði hvaða formvaka lendir viðkomandi kjarni. Efnastiglar valda því að starfsemi kjarnanna markast á mismunandi hátt. Þetta er einkennandi fyrir flest skordýr.
                        1. Flest skordýr
                          1. 13 kjarnaskiptingar - frumuskipting byrjar

                            Annotations:

                            • Frumuskiptingar koma ekki til fyrr en okfrumukjarninn hefur skipt sér 13 sinnum.
                            1. Misdreifing markandi þátta

                              Annotations:

                              • Upphafsskref mörkunar ráðast af misdreifingu markandi þátta í umfrymi eggsins.
                              1. Staðsetning kjarna

                                Annotations:

                                • Á fyrstu skrefum fósturþroska ræðst svo mörkun kjarna af því hvar hann er staðsettur í okfrumunni.
                                1. Formvakar og efnastiglar

                                  Annotations:

                                  • . Þá er bara spurning á áhrifasvæði hvaða formvaka lendir viðkomandi kjarni. Efnastiglar valda því að starfsemi kjananna markast á mismunandi hátt.
                                Show full summary Hide full summary

                                Similar

                                Kafli 4 - Hugtök
                                thorfinnurh
                                Fósturlögin
                                thorfinnurh
                                Kafli 6 - Hugtök
                                thorfinnurh
                                Meginspurningar þroskunarfræðinnar
                                thorfinnurh
                                Hringrás lífsins
                                thorfinnurh
                                Kafli 4
                                thorfinnurh
                                Nokkur spjöld
                                thorfinnurh
                                Kafli 7 - Hugtök
                                thorfinnurh
                                Cultural Studies
                                Emily Fenton
                                Computing Hardware - CPU and Memory
                                ollietablet123
                                PSBD TEST # 3_1_1
                                yog thapa